• Heim
  • Söguaðferðin
    • Dæmi um söguramma
  • 5. bekkur
    • Landnámið
    • __ Fyrir nemendur
    • Náttúrufyrirbæri á Íslandi
    • __ Fyrir nemendur
  • 6. bekkur
    • Þjóðgarðurinn
    • __ Fyrir nemendur
    • Reikistjörnurnar
    • __ Fyrir nemendur
    • Snorri Sturluson
    • __ Fyrir nemendur
    • Norðurlöndin
    • __ Fyrir nemendur
  • 7. bekkur
    • Evrópa
    • __ Fyrir nemendur
    • Aldasafnið
    • __ Fyrir nemendur
Upplýsingatækni og söguaðferðin

Reikistjörnurnar

Sögurammi um reikistjörnur í himingeimnum
Nemendur fjalla um reikistjörnur í sólkerfinu okkar. Nemendur vinna ýmist einir eða í hópum að fjölbreyttum verkefnum. Í sameiningu útbúa þeir til dæmis stórt veggspjald sem samanstendur af miklum fróðleik um reikistjörnurnar. Upplýsingatækniverkefnið sem boðið er upp á í þessum söguramma er skjákynning sem nemendur búa til tveir til þrír saman. Hver hópur fær úthlutað einni reikistjörnu til að afla sér upplýsinga um og setja upp í skjákynningu sem hópurinn flytur fyrir samnemendur sína. 

Skjákynningarforritið Powerpoint
Hægt er að vinna þetta verkefni í ýmsum forritum en hér verður unnið í Microsoft PowerPoint.


Hvað þarf að hafa í huga um útlit og uppsetningu?
Þegar nemendur útbúa skjákynningar er mikilvægt að kynna fyrir þeim nokkrar reglur varðandi
útlit. Hér má sjá stutta skjákynningu sem hægt er að nýta þegar kenna á nemendum að setja
upp einfaldar skjákynningar. 

Heim
Fyrir nemendur
Einnig er hér hægt að nálgast kynninguna sjálfa í Powerpoint-skjali og nota að vild.