Þjóðgarðurinn - Leiðbeiningar fyrir nemendur
|
Hver nemandi býr til sinn vef með öllum helstu upplýsingum um þjóðgarðinn sem nemendur hafa skipulagt saman. Einnig er sagt frá einum fugli í þjóðgarðinum. Unnið er beint á vefinn á vefsetri Weebly.
Verkefnalýsing fyrir vefsíðugerð um þjóðgarð
Ekki gleyma að lesa vel yfir allan texta og lagfæra villur! Námsmat Eru fjórar síður í vefnum (Heim, Þjónusta, og Gróðurfar og dýralíf ásamt síðu um fugl)? Er gott efni inni á öllum síðum? Eru fjórar vel valdar myndir á vefnum? Er tengill sem bendir á áhugavert efni á vefnum? Er auðvelt að átta sig á síðunni og sjá hvað er að finna á henni? Eru góðar upplýsingar á síðunni sem heitir Heim? Kemur fram hvar myndir og aðrar heimildir eru fengnar? Útlit og frágangur: Er síðan þægileg aflestrar og málfar og stafsetning í lagi? Kennslumyndir um vefsíðugerð í Weebly Hér fyrir neðan má sjá nokkrar kennslumyndir um vefsíðugerð í Weebly. Að skrá sig inn í fyrsta sinn og skipta um lykilorð í Weebly
Að búa til síður og undirsíður í Weebly
Að velja og skipta um útlit í Weebly
Að setja inn texta og myndir í Weebly
|
|
|
Að setja inn myndir af YouTube, tengil með vefslóð og myndasýningu í Weebly
|